Viðtöl

 

Hjá Mannvali eru öll viðtöl við umsækjendur tekin á kaffihúsum.  Við teljum að það skapi afslappað „andrúmsloft“ í viðtalinu og hægt að halda því fram, að með þessu fyrirkomulagi eru báðir aðilar á „heimavelli“