Við finnum stjórnandann, sérfræðinginn og/eða leiðtogann. Einnig sérhæfum við okkur í sölumönnum og markaðsfólki.
Við notum Persónuleikamatið frá Thomas International við greiningu á t.d leiðtogahæfileikum.