MANNVAL RÁÐNINGARÞJÓNUSTA

 

Með réttan hóp starfsmanna eru þér allir vegir færir. Við sérhæfum okkur í að finna rétta fólkið í störfin og bæta þannig hæfni og getu viðskiptavina okkar.


Það sem við gerum fyrir viðskiptavini okkar er:

Þegar kemur að ráðningu starfsfólks, eru verkefni og viðfangsefni  viðskiptavinarins, okkar verkefni og viðfangsefni. 

Við gerum okkur grein fyrir því að „sama stærð passar ekki öllum“ svo að þjónustan sem við veitum viðskiptavinum okkar, er sniðin að þörfum og væntingum hvers og eins.